Nordic Holidays Logo

Nordic Holidays ehf á og rekur 30 ferðatengda vefi sem fá um 3 milljónir erlendra heimsókna á ári. Þegar erlendir ferðamenn leita eftir gisting, bílaleigu eða hverskonar afþreyingu á netinu koma einhverjir af vefum Nordic Holidays upp í 10 efstu sætum á leitarvélum. Stærsti vefurinn í safninu er www.randburg.com, stofnaður 1994, en sá vefur fær um 2 milljónir heimsókna á ári.

Helstu vefir eru: